27.10.2008 | 17:31
Bologna
Tutto bene, Dagurinn í dag lofar góðu, unglambið hún Kolbrúna Anna á afmæli í dag. Þið haldið auðvitað að þetta sé tuttugu ára afmælisdagurinn hennar....but she is old like dirt ...eins og Nancy Donnovan okkar uppáhalds farþegi myndi orða það, sjálf 75. Afmælisstelpan tilkynnti í morgunmat að hún væri orðin hokin af reynslu., sama hvar stígið væri niður fæti í reynslubankanum. Það sem hún þykist vera búin að prófa allt, fékk hún sér caffe latte með morgunmatnum, þann fyrsta í ferðinni og er að spá í að fá sér fyrsta smókinn eftir hádegi. Þetta segir ýmislegt um félagsskapinn!! Annars erum við í góðu stuði og komin í miðbæ Bologna og stelpurnar búnar að finna búðir. Gleði, gleði. Í kvöld ætlum við að halda uppá afmælisdaginn hennar Kollu með pompi og prakt. Meira um það síðar, erum að bíða eftir hvítvíni og hádegismat!
Um bloggið
Crew 1440
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Buongiorno a tutti!
Tinna Hrönn Proppé (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 14:25
Var að heyra um það umræðu í útvarpinu að ítalskir karlmenn rökuðu á sér lappirnar. Þið kannski tékkið á þessu ef ykkur leiðist...sem ég stórefa reyndar
knús
Hulda
Hulda Proppé, 29.10.2008 kl. 09:48
Fékstu fallega pakka í afmælisgjöf Kolla?
KPJ (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.