St. Pétursborg-Boston

Síðasta flugið okkar með farþegana var til Boston. Upphaflega stóð til að lenda í Keflavík til þess að taka eldsneyti, en það breyttist og við flugum beint til Boston; rúmlega níu klukkustunda flug! Það var óneitanlega dálítið undarlegt að fljúga yfir landið okkar fallega og sjá það úr hæð, og vera alls ekkert að fara að lenda þar. Á þessu flugi skrýddust flugfreyjur og flugþjónn nýja einkennisbúningi Icelandair og okkur þótti við vera flottust. Svo var komið að kveðjustund og gátum við ekki merkt annað en að allir færu mjög ánægðir og sáttir frá borði.

Síðasta flugið var svo með blaðamenn á vegum A&K sem var boðið að upplifa flugið á þessum glæsilega farkosti og flugu þau með okkur heim til Keflavíkur.

Stórkostlegu ferðalagi er lokið, en alltaf er nú belst af öllu að koma heim. Við þökkum ykkur fyrir að fylgjast með okkur á ferðum okkar um hnöttinn.

Áhöfn ICE 1440


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Crew 1440

Höfundur

Crew 1440
Crew 1440
Áhöfn ICE 1440
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC08758
  • DSC08750
  • DSC08737
  • DSC08727
  • DSC08715

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband